Yavalath
Inngangur |
![]() |
Borðið |
Yavalath er spilað á sexhyrndu borði með 5 reitum á hverri hlið: |
Markmið leiksins |
Markmið Yavalath er að setja 4 steina í röð eða neyða mótherjann til að setja 3 steina í röð. |
Spilun |
Leikurinn hefst á tómu borði. Hver leikmaður hefur sinn lit: Hvítann eða Svartan. Hvítur byrjar, leikmenn skiptast svo á að setja niður stein á einhvern tóman reit. |
Endir |
Leikurinn endar ef:
|
Afbrigði |
|
Aðrir Hlekkir |
|
Game statistics

Game activity graph

TOP20 list of members by the score

TOP20 list of members by the number of wins

TOP20 list of members by the number of played games
