Neutreeko
Inngangur |
![]() |
Borðið |
Neutreeko er spilað á 5x5 borði. Það eru tveir leikmenn: Svartur and Hvítur. Byrjunarstaða mannanna er sýnd hér fyrir neðan:
|
Markmið |
Markmið Neutreeko er að setja mennina þína í röð, lárétt, lóðrétt eða skárétt. Röðin verður að vera tengd. |
Spilun |
Svartur byrjar, og leikmenn skiptast svo á því að hreyfa einn mann í einu. A Maðurinn er hreyfður með því að renna honum lóðrétt, lárétt eða skárétt þangað til hann lendir á uppteknum reit eða enda borðsins. Jafntefli verður ef sama staðan kemur upp þrisvar. |
Aðrir Hlekkir |
|
Game statistics

Game activity graph

TOP20 list of members by the score

TOP20 list of members by the number of wins

TOP20 list of members by the number of played games
