Inngangur |
![]() |
Borðið |
Linkage er spilað á 7x7 borði þar sem miðju reiturinn er ekki notaður. Það eru 24 kubbar, 6 af hverjum 4 mismunandi litum. Hver kubbur er domino sem tekur nákvæmlega 2 reiti á borð. Báðir leikmenn nota sömu kubbana.
|
Markmið |
Það eru tveir leikmenn í leiknum: einn er kallaður "Meira" og hinn "Færri". Markmið leiksins er mismunandi fyrir leikmennina. "Færri" leikmaðurinn vinnur ef að samsíða litir eru færri en 12. Annars vinnur "Meira" leikmaðurinn. "Samsíðir litir" er hópur kubba sem tengjast lóðrétt og lárétt (en ekki skárétt) öðrum alveg eins lituðum kubbum. Það eru 12 samsíðir litir. "Meira" leikmaðurinn vinnur |
Spilun |
Leikurinn hefst á tómu borði. "Meira" leikmaðurinn hefur leik og leikmenn skiptast á að setja niður einn kubb á tvo samsíða reiti sem er óuppteknir. Það má ekki setja niður kupp sem er lóðrétt eða lárétt samsíða seinasta kubb sem settur var niður Seinasti kubbur sem settur var niður er gulur. Ef að eini mögulegi leikur leikmanns er að setja niður kubb sem tengist seinasta kubb lárétt eða lóðrétt, þá sleppir hann að gera og mótherjinn má gera aftur. Í þessu tilviki má leikmaðurinn setja sinn kubb hvar sem er niður. Leikurinn endar þegar það er ekki hægt að setja fleiri kubba niður á borðið. |




