Clobber
Inngangur |
Clobber er tveggja manna borðspil sem fundið upp árið 2001 af leikjafræðingunum Michael H. Albert, J.P. Grossman og Richard Nowakowski. |
Borðið |
Clobber er spilað á 5x6 board. Aðrar stærðir geta einnig verið notaðar. Það eru tveir spilarar: Hvítur og Svartur. Byrjunarstaða mannanna er sýnd á eftirfarandi mynd:
|
Markmið |
Markmið Clobbers er að vera sá seinasta til að leika löglegum leik (þ.a.l tapar sá sem getur ekki leikið löglegum leik). Það eru engin jafntefli í Clobber |
Spilun |
Hvítur byrjar og leikmenn skiptast á að gera. Leikmaður leikur með því að velja einn af sínum mönnum og kálar(clobberar) einn af óvinamönnunum sem er næst honum lóðrétt eða lárétt. |
Aðrir Hlekkir |
|
Game statistics
Game activity graph
TOP20 list of members by the score
TOP20 list of members by the number of wins
TOP20 list of members by the number of played games