Clobber

Inngangur
Clobber er tveggja manna borðspil sem fundið upp árið 2001 af leikjafræðingunum Michael H. Albert, J.P. Grossman og Richard Nowakowski.

Borðið

Clobber er spilað á 5x6 board. Aðrar stærðir geta einnig verið notaðar.

Það eru tveir spilarar: Hvítur og Svartur.

Byrjunarstaða mannanna er sýnd á eftirfarandi mynd:

 

Markmið

Markmið Clobbers er að vera sá seinasta til að leika löglegum leik (þ.a.l tapar sá sem getur ekki leikið löglegum leik).

Það eru engin jafntefli í Clobber

Spilun

Hvítur byrjar og leikmenn skiptast á að gera.

Leikmaður leikur með því að velja einn af sínum mönnum og kálar(clobberar) einn af óvinamönnunum sem er næst honum lóðrétt eða lárétt.
Maðurinn sem var "kálaður" er færður af borðinu og maðurinn sem "kálaði" honum er settur þar í staðinn

Aðrir Hlekkir

[create new page] [copy this page] [edit this page] [translate this page] [view history]

© All rights reserved. Created by Arty Sandler. Privacy Policy