Quartetto

Inngangur
Quartetto er tveggja manna abstract borðspil sem spilað er á venjulegu skákborði og var fundið upp af Arty Sandler árið 2008

Borðið

Quartetto er spilað á venjulegu 8x8 skákborði

Hver leikmaður hefur 4 menn (svarta og hvíta). Byrjunarstaða mannanna er sýnt á meðfylgjandi mynd:

Markmið

Markimið Quartetto er að setja mennina á reiti og uppfylla þessum skilyrðum:

  1. Miðju punktur reitsins á að vera hvirfilpunktur einhversskonar hringsnúnum ferning.
  2. Minnsti kassinn ætti að vera að minnsta kosti 5x5.

Fyrir neðan eru nokkur dæmi sem lýsa:

Hér hefur hvítur unnið með því að mynda hringsnúinn ferhyrning (5x5).

Hér hefur svartur unnið með því að mynda hringsnúinn ferhyrning(6x6).
Hér vinnur hvítur ekki þó hann hafi náð að mynda ferhyrning. Því ferhyrningurinn er of lítill (3x3). Hér vinnur svartur ekki því ferhyrningur hans er ekki hringsnúinn.

Spilun

Leikmenn skiptast á því að gera, og sá sem er með hvítu mennina byrjar.

Mennirnir eru hreyfðir lóðrétt eða lárétt (alveg eins og (Hrókurinn í Skák).

Mennirnir geta ekki lent á eða hoppað yfir reit sem er frátekin öðrum stein.


[create new page] [copy this page] [edit this page] [translate this page] [view history]

© All rights reserved. Created by Arty Sandler. Privacy Policy