Neutreeko

Inngangur
Neutreeko er tveggja manna abstract borðspil sem var fundið upp af Jan Kristian Haugland árið 2001.

Borðið

Neutreeko er spilað á 5x5 borði.

Það eru tveir leikmenn: Svartur and Hvítur.

Byrjunarstaða mannanna er sýnd hér fyrir neðan:

 

Markmið

Markmið Neutreeko er að setja mennina þína í röð, lárétt, lóðrétt eða skárétt. Röðin verður að vera tengd.

Spilun

Svartur byrjar, og leikmenn skiptast svo á því að hreyfa einn mann í einu.

A Maðurinn er hreyfður með því að renna honum lóðrétt, lárétt eða skárétt þangað til hann lendir á uppteknum reit eða enda borðsins.

Jafntefli verður ef sama staðan kemur upp þrisvar.

Aðrir Hlekkir

 


[create new page] [copy this page] [edit this page] [translate this page] [view history]

© All rights reserved. Created by Arty Sandler. Privacy Policy